Umferð og umferðarspá
2.4. VEÐURFARSAÐSTÆÐUR
Mikil umræða hefur verið um veg yfir Öxi síðan ákveðið var að ráðast í lagningu hans með því að fjármagna framkvæmdir með „þorskpeningum”. Þótt fjármögnun framkvæmda sé nú óljós hefur undirbúningi verið haldið áfram. Megin rök þeirra, sem andvígir hafa verið framkvæmdum á Axarvegi, eru að sökum hve hátt vegurinn er yfir sjávarmáli muni hann aldrei geta orðið „heilsársvegur”. Jafnan, eins og í slíkri umræðu, hafa menn vitnað í skráningar Vegagerðarinnar á fjölda lokunardaga vegna snjóa án þess að nokkurt mat sé lagt á hversu oft nýr uppbyggður vegur muni lokast
2.4. VEÐURFARSAÐSTÆÐUR
Mikil umræða hefur verið um veg yfir Öxi síðan ákveðið var að ráðast í lagningu hans með því að fjármagna framkvæmdir með „þorskpeningum”. Þótt fjármögnun framkvæmda sé nú óljós hefur undirbúningi verið haldið áfram. Megin rök þeirra, sem andvígir hafa verið framkvæmdum á Axarvegi, eru að sökum hve hátt vegurinn er yfir sjávarmáli muni hann aldrei geta orðið „heilsársvegur”. Jafnan, eins og í slíkri umræðu, hafa menn vitnað í skráningar Vegagerðarinnar á fjölda lokunardaga vegna snjóa án þess að nokkurt mat sé lagt á hversu oft nýr uppbyggður vegur muni lokast
Núverandi Hringvegur í innanverðum Skriðdal er um 6,7 km langur malarvegur sem nær frá norðurenda Skriðuvatns að Axarvegi. Vegurinn uppfyllir ekki kröfur um umferðaröryggi, á honum eru krappar beygjur, hæðir og lægðir. Ársdagsumferð á kaflanum árið 2008 var 100 bílar og sumardagsumferð var 205.
Umferðarkönnun 2008 - Viðauki við Matsskýrslu
Svör Vegagerðarinnar við athugasemdum um umferðarkönnun
Nokkrar staðreyndir um vegalengdir þar sem ferðast er um Öxi. Frá Djúpavogi: |