Jarðgöng á Íslandi

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Þetta er listi yfir jarðgöng á vegakerfi Íslands.

Núverandi jarðgöng[breyta | breyta frumkóða]

Nafn Lengd (m) Byggð Akreinar Kostnaður (krónur) Sveitarfélag Landsvæði Metrar yfir/undir sjávarmáli Heiti vegar
Almannaskarðsgöng 1.312 2004–2005 2 1,1 milljarðar[1] Sveitarfélagið Hornafjörður Austurland 1 Hringvegur
Arnarnesgöng 35 1948 2* Ísafjarðarbær Vestfirðir 61 Djúpvegur
Bolungarvíkurgöng eða Óshlíðargöng 5.156 2008–2010 2 6,5 milljarðar[2] Ísafjarðarbær / Bolungarvíkurkaupstaður Vestfirðir 61 Djúpvegur
Dýrafjarðargöng 5.600 2017–2020 2 8,7 milljarðar[3] Ísafjarðarbær Vestfirðir 60 Vestfjarðavegur
Fáskrúðsfjarðargöng 5.900 2003–2005 2 3,8 milljarðar[4] Fjarðabyggð Austurland 1 Hringvegur
Héðinsfjarðargöng nyrðri 3.640 2006–2010 2 15,49 milljarðar[5] Fjallabyggð Norðurland eystra 76 Siglufjarðarvegur
Héðinsfjarðargöng syðri 6.930
Húsavíkurhöfðagöng 943 2012–2017 2 3,57 milljarðar[6] Norðurþing Norðurland eystra Utan þjóðvega, eru á einkavegi frá Húsavík að kísilverinu á Bakka.
Hvalfjarðargöng 5.762 1996–1998 2–3 4,63 milljarðar Reykjavík / Hvalfjarðarsveit Höfuðborgarsvæðið og Vesturland 165 m undir sjávarmáli 1 Hringvegur
Norðfjarðargöng 7.542 2013–2017 2 10 milljarðar [7] Fjarðabyggð Austurland 92 Norðfjarðarvegur
Ólafsfjarðargöng eða Múlagöng 3.400 1988–1990 1 Fjallabyggð Norðurland eystra 82 Ólafsfjarðarvegur
Strákagöng 800 1965–1967 1 Fjallabyggð Norðurland eystra 76 Siglufjarðarvegur
Vestfjarðagöng* 9.113 1991–1996 1–2 4,3 milljarðar Ísafjarðarbær Vestfirðir 60 Vestfjarðavegur og 65 Súgandafjarðarvegur
Vaðlaheiðargöng 7.400 2013-2018 2 17 milljarðar Svalbarðsstrandarhreppur/Þingeyjarsveit Norðurland eystra (Eyjafjörður-Fnjóskadalur) 1 Hringvegur

Aflögð jarðgöng[breyta | breyta frumkóða]

Nafn Lengd (m) Byggð Aflögð Akreinar Kostnaður (krónur) Sveitarfélag Landsvæði Metrar yfir/undir sjávarmáli Heiti vegar
Oddskarðsgöng 626 1972–1977 2017 1 Fjarðabyggð Austurland 632 m yfir sjávarmáli 92 Norðfjarðarvegur

Jarðgöng í framkvæmd[breyta | breyta frumkóða]

Jarðgangagerð hafin[breyta | breyta frumkóða]

Jarðgöng í rannsóknar-, útboðs-, samninga- og undirbúningsferli[breyta | breyta frumkóða]

Fyrirhuguð jarðgöng[breyta | breyta frumkóða]

Jarðgöng í forgangi á gildandi samgönguáætlun[breyta | breyta frumkóða]

Jarðgangaáætlun[breyta | breyta frumkóða]

Einkaframkvæmdir[breyta | breyta frumkóða]

Mögulegar viðbætur gerðar fyrir núverandi göng byggð fyrir árið 2000[breyta | breyta frumkóða]

Rætt hefur verið um möguleika til aukningar á afkastagetu flestra eldri ganga.

Væntanleg eða möguleg jarðgöng[breyta | breyta frumkóða]

Helstu framtíðaráform eða möguleikar í jarðgangamálum[breyta | breyta frumkóða]

Hér eru teknir saman framtíðarmöguleikar af jarðgangaáætlun frá 2000, samgönguáætlun 2007-2018 og svæðisskipulagi Höfuðborgarsvæðisins 2001-2024. Athugasemdir gerðar við leiðir frá jarðgangaáætlun.

Suðurland[breyta | breyta frumkóða]

Suðvesturland[breyta | breyta frumkóða]

Vesturland[breyta | breyta frumkóða]

Vestfirðir[breyta | breyta frumkóða]

Norðurland[breyta | breyta frumkóða]

Austurland og -firðir[breyta | breyta frumkóða]

Mögulegir yfirbyggðir stokkar á Höfuðborgarsvæðinu[breyta | breyta frumkóða]

Á undanförnum árum hefur oft verið rætt um að grafa niður stóru umferðargötur Höfuðborgarsvæðisins en lítið af því hefur komist í framkvæmd. Oft hefur það fylgt pólitískum línum og straumum hverju sinni hvaða hugmyndir eru ofan á. Margir stokkar eru til á teikniborðinu en frekar óljóst er hvort þeir komast til framkvæmda í nánustu framtíð. Vegna hugmynda um borgarlínu og niðurskurð í almennum vegaframkvæmdum í Reykjavík hefur það valdið enn meiri óvissu um þennan möguleika.

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. „Almannaskarðsgöng - Myndasafn mbl.is“. www.mbl.is.
  2. „Bættar samgöngur nýtast í báðar áttir“. www.mbl.is.
  3. „Löng bílaröð við Dýrafjarðargöng – Eftirvæntingin mikil“. www.ruv.is.
  4. „Umferð hleypt á Fáskrúðsfjarðargöngin“. www.mbl.is.
  5. „Héðinsfjarðargöng fóru langt fram úr áætlun - Vísir“. visir.is.
  6. Gunnarsson, Gunnar (5. september 2017). „Norðfjarðargöng: Umframkostnaður skýrist af verðbótum“. Austurfrétt.is.
  7. „Geymd eintak“. Afrit af upprunalegu geymt þann 10. ágúst 2019. Sótt 15. ágúst 2019.
  8. „Veggöng á Íslandi“. www.vegagerdin.is. Sótt 17. janúar 2022.
  9. „Arnarnesgöngin: Vegagerðin setur upp upplýsingaskilti“. www.bb.is. 16. júní 2020. Sótt 17. janúar 2022.
  10. „Fjarðarheiðargöng á áætlun og verði tilbúin 2029“. RÚV. 2. júlí 2021. Sótt 6. júlí 2021.
  11. http://www.innanrikisraduneyti.is/media/frettir-2013/Samgonguaaetlun_kynningarrit_vefutgafa.pdf